Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[þýska] Rio Palisander
[sh.] Rio Jacaranda
[íslenska] rósviður
[sh.] brasilíurósviður
[sh.] ríó-palisander
[sh.] palisander
[skilgr.] Nytjaviður. Rysjan er ljós og vel afmörkuð frá dökkbrúnum kjarnviðnum sem er með fíngerðum svörtum rákum. Olíuríkur viður sem ilmar vel og dregur nafn af því.
[skýr.] Eðalviður. Notaður í smíði vandaðra og dýrra húsgagna og í ýmsa skrautmuni, einnig notaður sem spónviður og í rennismíði.
[danska] ægte palisander
[sh.] jacaranda palisander
[enska] brazilian rosewood
[sh.] rio rosewood , UK & USA
[sh.] bahia rosewood , UK & USA
[sh.] jacaranda , Brasilía
[franska] palissandre rio
[sh.] palissandre bresil
[latína] Dalbergia nigra
[skilgr.] Milli 15-20m hátt hitabeltistré af ertublómaætt - Fabaceae. Austanverð Brasilía, sunnan frá Bahia til Río de Janeiro.
[portúgalska] caviuna legitima
[sh.] cambore
[sh.] jacaranda
[sh.] urauna
Leita aftur