Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nytjaviðir    
Flokkun:674
[enska] kingwood
[sh.] violetta , USA
[sh.] violet wood , USA
[latína] Dalbergia cearensis
[skilgr.] Tré af ertublómaætt - Fabaceae. Brasilía
[franska] bois violet
[íslenska] fjóluviður
[skilgr.] Nytjaviður. Næstum hvít rysjan er vel afmörkuð frá kjarnviðnum, sem er djúpfjólublár í grunninn með mislitum rákum, svörtum, svartfjólubláum eða brúnfjólubláum og stundum jafnvel gullgulum. Harður, sterkur viður með gljáandi, jafna og mjúka áferð.
[skýr.] Eftirsóttur viður í húsgögn og dýra skrautmuni, í rennismíði og til greypingar og margra annarra nota. Í Viðarfræði 1950 er fjóluviður talinn vaxa í vesturhluta Ástralíu. Sá viður sem þar um ræðir mun vera Acacia acuminata, tré af smellijurtarætt - Mimosaceae, sem stundum hefur verið nefndur violet wood á ensku, því hann hefur þægilegan og langvarandi fjóluilm. Hann er fjólublár til dökkrauður að lit og er talinn úrvalsviður til útskurðar og greypingar. Annað enskt nafn hans er raspberry-jam wood.
Leita aftur