Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lyfjafræði    
[íslenska] vikur kk.
[sh.] pimpsteinn

[sérsvið] lyfjafræði
[skilgr.] gosmöl úr frauðkenndum glerkenndum molum, sem falla harðstorknir til jarðar.
[skýr.] hreinsaðir vikurmolar eru notaður til að koma í veg fyrir að vökvi hvellsjóði ef hann hitnar yfir suðumark. Fínmalaður vikur er stundum notaður sem hjálparefni við síun vökva.
[latína] lapis pumicis
[enska] pumice
[danska] pimpsten
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur