Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lyfjafræði    
[enska] element
[íslenska] frumefni hk.

[sérsvið] efnafræði
[skilgr.] efni sem verður ekki sundur greint í einfaldari efni með neinum ráðum efnafræðinnar;
[skýr.] frumefni er úr atómum, sem öll eru sömu tegundar en frábrugðin atómum allra annarra frumefna
[danska] grundstof
[sh.] element
Leita aftur