Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] abstraktlist
[sh.] óhlutbundin list
[skilgr.] Myndlist sem ekki er eftirgerð hins sýnilega heldur misfrjálsleg útsetning á því.
[skýr.] Abstraktlist er oft byggð á áþreifanlegum fyribærum, t.d. tré, sem í meðförum listamann verður að samræmdu samspili lína, lita og forma. Meðal afbrigða af hreinni a eru >konkretlist og >ljóðræn abstraktlist. Saga a hófst um 1910 en um það leyti málaði W. Kandinsky fyrstur manna málverk sem kalla má abstrakt. Síðan hefur a þróast með margvíslegum hætti víða um heim.
Leita aftur