Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[íslenska] krosspróf
[skilgr.] próf notað við blóðgjöf eða ígræðslu til að komast að því hvort þegi og gjafi hafi mótefni gegn frumum hvor annars sem gætu komið í veg fyrir árangursríka blóðgjöf eða ígræðslu
[enska] cross-matching
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur