Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[íslenska] eiturlost
[skilgr.] útbreidd eiturviðbrögð sem stafa af mikilli losun boðefna frá CD4-T-frumum eftir ræsingu með úteitri (ofurvaka) sem klasagerillinn Staphylococcus aureus seytir
[enska] toxic shock syndrome
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur