Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[íslenska] bráðaofnæmi
[sh.] ofnæmislost
[skilgr.] ofnæmisviðbragð við vaka framkallað af bindingu hans við IgE-mótefni á yfirborði mastfrumna í bandvefjum vítt og breitt um líkamann; bindingin veldur útkornun mastfrumna með tilheyrandi losun bólguvalds; afleiðingin getur verið lífshættuleg æðavíkkun og samdráttur sléttra vöðva (einkum í berkjum)
[enska] anaphylaxis
[sh.] anaphylactic shock
[skilgr.] ofnæmisviðbragð við vaka framkallað af bindingu hans við IgE-mótefni á yfirborði mastfrumna í bandvefjum vítt og breitt um líkamann; bindingin veldur útkornun mastfrumna með tilheyrandi losun bólguvalds; afleiðingin getur verið lífshættuleg æðavíkkun og samdráttur sléttra vöðva (einkum í berkjum)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur