Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[íslenska] magnakerfi
[sh.] komplementkerfi
[skilgr.] kerfi prótína í blóðvökva sem hvarfast hvert við annað í fyrirfram ákveðinni röð í návist sýkils og magna svör sem leiða til eyðingar sýkilsins með því að draga að átfrumur, stuðla að bólgu, halda mótefnafléttum í lausn, áthúða sýkla og valda beinu frumurofi
[enska] complement system
Leita aftur