Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[enska] reactive oxygen species
[íslenska] virk súrefnissambönd
[skilgr.] afar hvarfgjörn súrefnissambönd sem myndast í frumuhimnu átfrumu á meðan hún er að taka upp áthúðaðar agnir og sem stuðla að drápi sýkilsins eða frumunnar sem verið er að gleypa
Leita aftur