Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ónæmisfræði    
[enska] switch region
[íslenska] víxlsvæði
[sh.] skiptisvæði
[skilgr.] svæði í DNA-innröð sem tekur þátt í umröðun þegar breytilega svæðið tengist nýju fastasvæði á þungri keðju við umskipti mótefnaflokks. Umskiptin heppnast alltaf, þar sem svæðið er í innröð.
Leita aftur