Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] haffćrisskírteini
[skilgr.] skírteini frá yfirvöldum, útfyllt af skođunarmanni, um ađ skip sé haffćrt
[dćmi] Auk ţess skal gefinn kostur á veiđileyfi fyrir nýja báta undir 6 brl. enda hafa smíđi ţeirra hafist fyrir gildistöku laganna og haffćrisskírteini veriđ gefiđ út innan ţriggja mánađa frá ţeim tíma.
[enska] certificate of seaworthiness
Leita aftur