Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] vinnslustöð
[skilgr.] Bygging, hluti byggingar eða aðstaða, þ.m.t. athafnasvæði, þar sem sjávarafurðir eru meðhöndlaðar,geymdar og unnar. Til vinnslustöðva teljast einnig vinnsluskip, pökkunarstöðvar og fiskgeymslur.
[enska] processing location
[sh.] processing establishment
[skilgr.] A building, part of a building or facilities, including a working area, where marine products are handled, stored and processed. Processing vessels, packing plants and fish storage facilities are also considered processing locations.
Leita aftur