Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] barème
[danska] skala; bidragsskala
[íslenska] niðurjöfnunarstigi

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Að ákveða framlög aðila vegna áætlunar stofnunarinnar um stjórnunarútgjöld samkvæmt viðurkenndum niðurjöfnunarstiga, byggðum á stiganum sem notaður er fyrir reglulega fjárhagsáætlun Sameinuðu þjóðanna, þar til stofnunin hefur nægilegar tekjur af öðrum tekjustofnum til að standa straum af stjórnunarútgjöldum sínum.
[enska] scale of assessment
[dæmi] to assess the contributions of members to the administrative budget of the Authority in accordance with an agreed scale of assessment based upon the scale used for the regular budget of the United Nations until the Authority shall have sufficient income from other sources to meet its administrative expenses.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur