Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] gegnumferð
[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Samningur þessi hefur á engan hátt í för með sér sviptingu betri aðstöðu til gegnumferðar en þeirrar sem kveðið er á um í samningi þessum og aðildarríki samnings þessa hafa samið um eða aðildarríki hefur veitt. Gegnumferð merkir notkun frelsis til siglinga og yfirflugs, samkvæmt þessum hluta, einvörðungu til óslitinnar og greiðrar gegnumferðar um sundið milli eins hluta úthafsins eða sérefnahagslögsögu og annars hluta úthafsins eða sérefnahagslögsögu.
[franska] facilité de transit
[sh.] passage en transit
[danska] transitfacilitet
[sh.] transitpassage
[enska] transit facility
[sh.] transit passage
[dæmi] This Convention does not entail in any way the withdrawal of transit facilities which are greater than those provided for in this Convention and which are agreed between States Parties to this Convention or granted by a State Party. Transit passage means the exercise in accordance with this Part of the freedom of navigation overflight solely for the purpose of continuous and expeditious transit of the strait between one part of the high seas or an exclusive economic zone and another part of the high seas or an exclusive economic zone...
Leita aftur