Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[enska] territorial sea
[dæmi] The sovereignty of a coastal State extends, beyond its land territory and internal waters and, in the case of an archipelagic State, its archipelagic waters, to an adjacent belt of sea, described as the territorial sea.
[franska] mer territoriale
[danska] søterritorium
[íslenska] landhelgi

[sérsvið] hafréttur
[skilgr.] Ath: sjá einnig fiskveiðilandhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn
[dæmi] Til fiskveiðilandhelgi Íslands telst hafsvæðið frá fjöruborði að ytri mörkum efnahagslögsögu Íslands eins og hún er skilgreind í lögum nr. 41, 1. júní 1979, um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn. Fullveldisréttur strandríkis nær utan landsvæðis og innsævis þess, og hjá eyjaklasaríki utan eyjaklasahafs þess, til aðlægs sjávarbeltis sem nefnist landhelgi.
Leita aftur