Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] aéronef pirate
[danska] piratluftfartøj
[enska] pirate aircraft
[skilgr.] An aircraft is considered a pirate aircraft if it is intended by the persons in dominant control to be used for the purpose of committing one of the acts referred to in article 101. The same applies if the aircraft has been used to commit any such act, so long as it remains under the control of the persons guilty of that act.
[íslenska] sjóræningjaloftfar

[sérsvið] hafréttur
[skilgr.] Loftfar telst sjóræningjaloftfar ef mennirnir, sem ráða mestu um stjórn þess, hyggjast nota það til þess að grípa til einhverrar af aðgerðunum sem getið er í 101. gr. Sama máli gegnir ef loftfarið hefur verið notað til þess að grípa til einhverrar slíkrar aðgerðar svo framarlega sem það er enn undir stjórn mannanna sem eru sekir um þá aðgerð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur