Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] frelsi til gegnumferðar
[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Landlukt ríki skulu hafa aðgöngurétt að og frá sjó til að beita réttindum sem kveðið er á um í samningi þessum, m.a. þeim sem snerta frelsi úthafsins og sameiginlega arfleifð mannkynsins. Í þessu skyni skulu landlukt ríki hafa frelsi til gegnumferðar um land gegnumferðarríkja með öllum flutningatækjum.
[franska] liberté de transit
[danska] transitfrihed
[enska] freedom of transit
[dæmi] Land-locked States shall have the right of access to and from the sea for the purpose of exercising the rights provided for in this Convention including those relating to the freedom of the high seas and the common heritage of mankind. To this end, land-locked States shall enjoy freedom of transit through the territory of transit States by all means of transport.
Leita aftur