Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[danska] kunstig ø
[franska] île artificielle
[íslenska] tilbúin eyja

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Tilbúnar eyjar, útbúnaður og mannvirki hafa ekki stöðu eyja. Þau hafa enga eigin landhelgi og tilvist þeirra hefur ekki áhrif á afmörkun landhelginnar, sérefnahagslögsögunnar né landgrunnsins.
[enska] artificial island
[dæmi] Artificial islands, installations and structures do not possess the status of islands. They have no territorial sea of their own, and their presence does not affect the delimitation of the territorial sea, the exclusive economic zone or the continental shelf.
Leita aftur