Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna
[dæmi] Í þessu skyni skulu ríki veita þróunarríkjum aðstoð, annaðhvort beint eða fyrir milligöngu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna og annarra sérstofnana, Alþjóðaumhverfisfjármögnunarsjóðsins, Nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og annarra viðeigandi alþjóðlegra og svæðisbundinna stofnanna og nefnda.
[franska] le Programme des Nations Unies pour le développement
[enska] United Nations Development Programme
[dæmi] To this end, States shall, either directly or through the United Nations Development Programme, the Food and Agriculture Organization of the United Nations and other specialized agencies, the Global Environment Facility, the Commision on Sustainable Development and other appropriate international and regional organizations and bodies, provide assistance to developing States.
Leita aftur