Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] dreifingarbrot
[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Ekkert mál samkvæmt 1. tl. skal höfða vegna dreifingarbrots á innsævi, í landhelgi né í sérefnahagslögsögu annars ríkis nema það ríki, fánaríkið eða ríki, sem hefur orðið fyrir eða átt á hættu spjöll vegna dreifingarbrotsins, hafi farið þess á leit ellegar brotið hafi valdið eða líkur séu á að það valdi mengun á innsævi, í landhelgi eða í sérefnahagslögsögu ríkisins sem höfðar málið.
[enska] discharge violation
[dæmi] No proceedings pursuant to paragraph 1 shall be instituted in respect of a discharge violation in the internal waters, territorial sea or exclusive economic zone of another State unless requested by that State, the flag State, or a State damaged or threatened by the discharge violation, or unless the violation has caused or is likely to cause pollution in the internal water, territorial sea or exclusive economic zone of the State instituting the proceedings.
[danska] udtømningsovertrædelse
[franska] infraction du fait de rejets effectués
Leita aftur