Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[enska] transport receipt
[skilgr.] A transport receipt is a receipt issued by a certified scale operator, who is also a port employee. The transport receipt shall be presented to the driver of the vehicle transporting the catch to a reweighing location.
[íslenska] flutningsnóta

[sérsviđ] hafréttur
[skilgr.] Nóta, gefin út af löggiltum vigtarmanni sem jafnframt er starfsmađur hafnar. Flutningsnóta skal afhent ökumanni flutningstćkis sem flytur aflann til endurvigtunar. Ath: Sjá einnig vigtarnóta og úrtaksvigtarnóta
Leita aftur