Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] entreprise conjointe
[danska] joint venture
[sh.] fællesforetagende
[íslenska] sameiginlegt fyrirtæki

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Í samningum má kveða á um sameiginlegar ráðstafanir í formi sameiginlegra fyrirtækja eða framleiðslusamvinnu milli verktakans og stofnunarinnar fyrir milligöngu fyrirtækisins, svo og hvers konar annað form sameiginlegra ráðstafana, og skulu þær njóta sömu verndar gegn endurskoðun, frestun eða uppsögn og samningar við stofnunina.
[enska] joint venture
[dæmi] Contracts may provide for joint arrangements between the contractor and the Authority through the Enterprise, in the form of joint ventures or production sharing, as well as any other form of joint arrangement, which shall have the same protection against revision, suspension or termination as contrats with the Authority.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur