Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] drague
[danska] skraber
[skilgr.] Ath: Kort, finmasket pose spændt til en solid skarpkantet jernramme; bruges bl.a. til opskrabning af østers
[enska] dredge
[íslenska] plógur

[sérsvið] veiðarfæri
[skilgr.] Plógarnir eru vörpur með föstum ramma úr járni eða öðrum málmi og poka sem er oft einnig úr einhvers konar járnneti. Neðri jaðar umgerðarinnar er oft útbúinn með tönnum eða járnplötu til að róta upp botninum, enda eru svo til eingöngu veiddar skeljar og kuðungar í plógana.
[dæmi] Þessum bátum er einungis heimilt að stunda veiðar með handfærum og línu. Þó er sjávarútvegsráðherra heimilt að veita þeim leyfi til að stunda veiðar á botndýrum með þeim veiðarfærum sem til þarf, svo sem plógum og gildrum, og til hrognkelsaveiða í net.
Leita aftur