Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] öngull
[sh.] krókur
[sérsvið] veiðar
[skilgr.] krókur sem fiskurinn er ginntur til að gleypa og festist síðan í kjafti eða koki hans.
[dæmi] Veiðitæknin er því tvíþætt. Annars vegar þarf að ginna fiskinn til að gleypa öngulinn (krókinn), sem hins vegar þarf að vera þannig útbúinn, að hann haldi fiskinum föstum.
[franska] hameçon
[þýska] haken
[danska] krog
[enska] hook
Leita aftur