Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] livre de bord
[enska] logbook data
[dæmi] A state shall ensure that vessels flying its flag send to its national fisheries administration and, where agreed, to the relevant subregional or regional fisheries management organization or arrangement, logbook data on catch and effort, including data on fishing operations on the high seas, at sufficiently frequent intervals to meet national requirements and regional and international obligations.
[íslenska] dagbókargögn
[dæmi] Ríki skal sjá til þess að skip, er sigla undir fána þess, sendi þau stjórnvöldum þess, sem fer með fiskveiðimál, og, ef samist hefur um það, viðeigandi veiðistjórnarstofnun eða þátttakendum í viðeigandi veiðistjórnarfyrirkomulagi á undirsvæði eða svæði, dagbókargögn um afla og sókn, m.a. gögn um veiðar á úthafinu, með nægilega stuttu millibili til að fullnægt sé innlendum kröfum og svæðisbundnum og alþjóðlegum skuldbindingum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur