Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[enska] excavation
[dæmi] ...particular attention being paid to the need for protection from harmful effects of such activities as drilling, dredging, excavation, disposal of waste, construction and operation or maintenance of installations, pipelines and other devices related to such activities.
[franska] excavation
[danska] udgravning
[íslenska] uppgröftur

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] ...enda sé sérstakur gaumur gefinn þörfinni á vernd gegn skaðlegum áhrifum starfsemi eins og borana, dýpkunar, uppgraftar, losunar úrgangsefna, gerðar og starfrækslu eða viðhalds útbúnaðar, leiðslna og annars búnaðar sem tengist þessari starfsemi.
Leita aftur