Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[enska] fyke net
[íslenska] netgildra

[sérsvið] veiðarfæri
[skilgr.] Netgildrur eru tvenns konar: litlar, sívalar gildrur með trektlaga inngönguopum, lagðar á botninn á svipaðan hátt og körfurnar, og stórar gildrur sem yfirleitt ná frá botni og upp á yfirborð, með rifulaga inngönguopum og stundum nokkrum afmörkuðum hólfum, sem minna nokkuð á völundarhús.
[dæmi] Netgildrurnar hafa leiðara, sem aðrar gildrur hafa ekki nema körfur, en örsjaldan þó.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur