Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[danska] trawl
[skilgr.] Ath: "Trawl" kan være både fælleskøn og intetkøn, Tragtformet slæbenet, der er sammensat af et overnet og et undernet, som er sammenføjet i siderne.
[franska] chalut
[enska] trawl
[skilgr.] Towed net consisting of a cone-shaped body, closed by a bag or ^codend^ and extended at the opening by ^wings^.
[íslenska] varpa

[sérsvið] veiðarfæri
[skilgr.] Vörpur eru pokar, sem dregnar eru lárétt í gegnum sjóinn, annaðhvort eftir botninum eða miðsævis allt að yfirborði. Vörpurnar skiptast í plóga, botnvörpur og miðsjávarvörpur, sem oftast eru þó nefndar flotvörpur. Ath: Vörpur eru í daglegu tali oftast nefndar troll, sem er afbökun úr enska orðinu "trawl".
Leita aftur