Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] marge continentale
[danska] kontinentalmargen
[enska] continental margin
[skilgr.] The continental margin comprises the submerged prolongation of the land mass of the coastal State and consists of the sea-bed and subsoil of the shelf, the slope and the rise. It does not include the deep ocean floor with its oceanic ridges or the subsoil thereof.
[íslenska] landgrunnssvæði

[sérsvið] hafréttur
[skilgr.] Landgrunnssvæðið tekur yfir neðansjávarframlengingu landmassa strandríkisins og er samsett af hafsbotni og botnlögum grunnsins, hlíðinni og hlíðardrögunum. Til þess teljast ekki djúpsævisbotninn með úthafshryggjum sínum né botnlög hans.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur