Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[íslenska] umlukt haf
[sh.] umljúka
[sérsvið] hafréttur
[skilgr.] Í samningi þessum merkir "umlukt eða hálfumlukt haf" flóa, grunn eða haf sem tvö eða fleiri ríki umkringja og mjótt belti tengir öðru hafi eða meginhafinu ellegar sem landhelgi og sérefnahagslögsaga tveggja eða fleiri strandríkja mynda að öllu eða mestu leyti. Ath: sjá einnig hálfumlukt haf
[franska] mer fermée
[sh.] fermer
[danska] lukkede havområder
[enska] enclosed sea
[skilgr.] For the purposes of (the Convention on the Law of the Sea), "enclosed or semi-enclosed sea" means a gulf, basin or sea surrounded by two or more States and connected to another sea or the ocean by a narrow outlet or consisting entirely or primarily of the territorial seas and exclusive economic zones of two or more coastal States.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur