Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[danska] Den Internationale Oceanografiske Kommission under UNESCO
[franska] Commission océanographique intergouvernementale de l'Unesco
[íslenska] alþjóðahaffræðinefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Að því leyti sem það telst nauðsynlegt og nytsamlegt getur nefndin átt samstarf við alþjóðahaffræðinefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðasjómælingastofnunina og aðrar þar til bærar alþjóðastofnanir í því skyni að skiptast á vísindalegum og tæknilegum upplýsingum sem kynnu að koma að gagni við rækslu nefndarskyldna.
[enska] Intergovernmental Oceanographic Commission of UNESCO
[dæmi] The Commission may co-operate, to the extent considered necessary and useful, with the Intergovernmental Oceanographic Commission of UNESCO, the International Hydrographic Organization and other competent international organizations with a view to exchanging scientific and technical information which might be of assistance in discharging the Commission's responsibilities.
Leita aftur