Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[enska] trap
[íslenska] gildra

[sérsvið] veiðarfæri
[skilgr.] Útbúnaður sem fiskurinn syndir inn í en kemst ekki út úr aftur af eigin rammleik. Í fæstum tilvikum er fórnarlambið beinlínis fast við gildruna, heldur er það innilokað í einhvers konar hólfi.
[dæmi] Þessum bátum er einungis heimilt að stunda veiðar með handfærum og línu. Þó er sjávarútvegsráðherra heimilt að veita þeim leyfi til að stunda veiðar á botndýrum með þeim veiðarfærum sem til þarf, svo sem plógum og gildrum, og til hrognkelsaveiða í net.
Leita aftur