Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] collectivité côtière vivant de la pèche
[sh.] la communauté côtière de pêcheurs
[danska] kystfiskersamfund
[íslenska] strandveiðistöð
[sh.] strandbyggð

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Þessar ráðstafanir skulu einnig miða að því að stofnum nýttra tegunda sé haldið í eða komið aftur upp í stærð sem getur gefið af sér hámarkslangtímaafla, með þeim takmörkunum sem felast í viðkomandi umhverfis- og efnahagsaðstæðum, m.a. efnahagslegum þörfum strandveiðistöðva og sérþörfum þróunarríkja, og skal hafa hliðsjón af veiðiháttum, innbyrðis tengslum stofna og almennt viðurkenndum alþjóðlegum lágmarksreglum hvort sem þær ná til undirsvæðis, svæðis eða heimsins. ...þarfa strandbyggða sem byggja afkomu sína að mestu leyti á veiðum úr stofnunum;
[enska] coastal fishing community
[dæmi] Such measures shall also be designed to maintain or restore populations of harvested species at levels which can produce the maximum sustainable yield, as qualified by relevant environmental and economic factors, including the economic needs of coastal fishing communities and the special requirements of the developing States, and taking into account fishing patterns, the interdependence of stocks and any generally recommended international minimum standards, whether subregional, regional or global. ...the needs of coastal fishing communities which are dependent mainly on fishing for the stocks;
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur