Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Sjávarútvegsmál (PISCES)    
[franska] immersion
[danska] dumpning
[íslenska] losun

[sérsvið] hafréttur¦v
[dæmi] Í samningi þessum merkir "losun", i) að úrgangsefnum eða öðrum efnum sé af ásetningi varpað í hafið úr skipum, loftförum, pöllum eða öðrum mannvirkjum á hafi úti;, ii) að skipum, loftförum, pöllum eða öðrum mannvirkjum á hafi úti sé af ásetningi sökkt í hafið;
[enska] dumping
[dæmi] For the purposes of this Convention "dumping" means, i) any deliberate disposal of wastes or other matter from vessels, aircraft, platforms or other man-made structures at sea;, ii) any deliberate disposal of vessels, aircraft, platforms or other man-made structures at sea.
Leita aftur