Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] hvítlaukur
[sh.] geirlaukur
[skilgr.] U.þ.b. 100 sm há laukjurt með forðalauka sem laukknippi 5-15 smálauka. Aðeins þekkt í ræktun, ræktuð í miklum mæli í S-Evrópu. Breytileg tegund sem talin er afleidd af annarri lauktegund, A. longicuspis sem vex í M-Asíu
[þýska] Knoblauch
[latína] Allium sativum
[franska] ail
[enska] cultivated garlic
[danska] hvidløg
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur