Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] bestukjarameðferð kv.
[skýr.] Regla í alþjóðasamningum, einkum viðskiptasamningum, um að fríðindi sem einu samningsríki eru veitt nái til allra ríkjanna; gildir t.d. í Alþjóðlegu tolla- og viðskiptastofnuninni (GATT).
[enska] most-favoured-nation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur