Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] European Monetary Union , EMU
[íslenska] Peningabandalag Evrópu, Myntbandalag Evrópu hk.
[skýr.] Að lokum náðist þó málamiðlun á leiðtogafundinum [í Madrid í júni 1989] um framtíðarstefnuna í þessum efnum. Kjarni hennar er að komið verður á mjög náinni samvinnu í efahags- og peningamálum bandalagsríkjanna í þremur áföngum, Peningabandalagi Evrópu sem svo hefur verið nefnt.
Leita aftur