Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Samtök Ameríkuríkja
[skýr.] Svæðisbundin samtök til að varðveita frið og öryggi, stofnuð 1948. Aðild eiga flest sjálfstæð ríki Ameríku. Kúba var rekin úr samtökunum 1962. Hafa í auknum mæli hlutast til um efnahags- og félagsmál aðildarríkjanna. Aðalstöðvar eru í Washington D.C.
[enska] Organization of American States , OAS
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur