Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Stjórnmálafrćđi    
[enska] NET
[sh.] fr Norme européenne de télécommunications
[íslenska] evrópskur fjarskiptastađall kk.

[sérsviđ] Evrópumál¦v
[skýr.] Sú ađferđ sem tekin hefur veriđ upp af vissum stofnunum innan Samtaka póst- og símastjórna í Vestur-Evrópu (CEPT) ... felur í sér formlega málsmeđferđ til ađ samţykkja og framkvćma tilmćli Samtaka póst- og símastjórna í Vestur-Evrópu (CEPT), sem ţá eru nefnd ''evrópskir fjarskiptastađlar`` (NET).
Leita aftur