Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
Önnur flokkun:Mannréttindamál
[íslenska] afnámssinni kk.
[sh.] andvígsmaður þrælahalds
[skýr.] Baráttan gegn þrælahaldi var einkum háð í Bretlandi, Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu um 1783-1888 og byggði á trúarlegri siðfræði. Afnámssinnar mynduðu öfluga hreyfingu í norðurríkjum Bandarríkjanna og skipulögðu samtök þar árið 1833. Þau leystust upp 1870 en þrælahald hafði verið afnumið 1863 eftir að borgarastyrjöld Bandaríkjanna braust út.
[enska] Abolitionist
[sh.] abolitionist
Leita aftur