Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Breska þjóðernisfylkingin
[skýr.] Breskt stjórnmálaafl, stofnað 1966; fylgir öfgafullri hægri stefnu, eitt meginatriða á stefnuskrá flokksins er að hörundsdökkir innflytjendur verði sendir til síns heima. Samkomur þjóðernisfylkingarinnar, sem oft eru haldnar í hverfum innflytjenda, hafa iðulega hrundið af stað óeirðum og ofbeldisöldum.
[enska] National Front
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur