Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] New Deal
[íslenska] efnahagsstefna Roosevelts Bandaríkjaforseta
[skýr.] Miðaði að því að reisa við efnahagslíf Bandaríkjanna eftir heimskreppu þriðja áratugarins og útrýma atvinnuleysi með stórauknum ríkisafskiptum.
Leita aftur