Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] kúlufarbraut kv.
[skýr.] Braut sem skotflaugar fara eftir að skotmarki eftir að slökkt hefur verið á hreyflunum. Flug skotflauga er ekki háð misþrýstingi á vængina líkt og flug stýriflauga. Skotflaugar fara yfirleitt mikinn hluta leiðar sinnar fyrir utan gufuhvolf jarðar.
[enska] ballistic trajectory
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur