Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] NACE
[sh.] Nomenclature of Economic Activities in the European Communities
[íslenska] Atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins

[sérsvið] Evrópumál¦v
[skýr.] Tilvísanir í ,,Atvinnuvegaflokkun Evrópubandalagsins (NICE)`` og ,,Atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins (NACE)`` ber að skilja, nema annað sé tekið fram, sem tilvísanir í ,,Atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins (NACE, 1. endurskoðun)``, eins og hún er skilgreind í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3037/90 frá 9. október 1990 um atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins, og eins og hún er notuð í þessum samningi.
Leita aftur