Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] veto
[íslenska] neitunarvald hk.
[sh.] synjunarvald
[sh.] beiting neitunarvalds
[skýr.] a. vald (t.d. þjóðhöfðingja) til að stöðva framgang samþykkts lagafrumvarps. b. réttur eða vald hvers aðila opinbers ráðs eða stofnunar til að fella tillögu borna upp af ráðinu, t.d. Öryggisráð S.Þ.
Leita aftur