Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] Labour Party
[íslenska] Breski verkamannaflokkurinn
[sh.] Verkamannaflokkurinn
[skýr.] Breskur stjórnmálaflokkur, stofnaður 1900. Flokkurinn er sósíaldemókratískur og verkalýðshreyfingin mótaði mjög störf hans. Árið 1922 leysti flokkurinn Frjálslynda flokkinn af hólmi sem annar stærsti flokkur landsins; myndaði stjórn 1924 og 1929-1931 undir forustu R. MacDonald og átti sæti í samsteypustjórninni í seinni heimsstyrjöld. Árið 1981 varð klofningur í flokknum vegna ágreinings um vaxandi áhrif vinstra armsins og verkalýðshreyfingarinnar innan hans. Fjórir þingmenn úr hægra arminum gengu þá úr flokknum og stofnuðu Breska jafnaðarmannaflokkinn.
Leita aftur