Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[enska] feminism
[íslenska] kvenfrelsisstefna kv.
[sh.] femínismi
[skýr.] Sú stefna að konur og karlar skuli hafa jafnan rétt til náms, starfa, launa o.þ.u.l. og að hefðbundin kvennastörf séu metin til jafns við önnur störf.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur