Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] forseti diplómatahópsins
[skýr.] Sá forstöðumaður sendiráðs, sem er fremstur í lögvirðingarröðinni á hverjum stað, þ.e. sá sendiherra með ambassadors-stigi, sem hefir lengstan starfsaldur (II.C.6), nefnist á frönsku ,,doyen du corps diplomatique", á ensku ,,dean of the diplomatic corps". Venjulega er franska doyen-heitið notað. Á íslensku hefur verið notað heitið forseti diplómatahópsins.
[enska] dean of the diplomatic corps
Leita aftur