Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Stjórnmálafræði    
[íslenska] Alþjóðaframfarastofnunin kv.
[skýr.] Sérstofnun Sameinuðu þjóðanna, komið á fót 1960 og starfar sem lánastofnun í samvinnu við Alþjóðabankann og undir sömu stjórn. Hlutverk Alþjóðaframfarastofnunarinnar er að veita þróunnarlöndum langtímalán með hagkvæmum kjörum. Ísland gerðist aðili stofnunarinnar árið 1961. Aðsetur stofnunarinnar er í Washington D.C.
[enska] International Development Association , IDA
Leita aftur